24 mar. 2006Um helgina verður leikið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 7. flokki karla og kvenna. Mótin fara fram í Kópavogi og Keflavík. Til úrslita í 7. flokki karla leika Breiðablik, Fjölnir, Keflavík, Skallagrímur og Njarðvík. Í 7. flokki kvenna leika Grindavík, Keflavík, Njarðvík, Hamar/Selfoss og Keflavík b til úrslita. Síðustu leikir þessara móta verða kl. 14:00 á sunnudaginn og verðlaunaafhending verður strax að leik loknum.
Leikið um titla í 7. flokkum karla og kvenna
24 mar. 2006Um helgina verður leikið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 7. flokki karla og kvenna. Mótin fara fram í Kópavogi og Keflavík. Til úrslita í 7. flokki karla leika Breiðablik, Fjölnir, Keflavík, Skallagrímur og Njarðvík. Í 7. flokki kvenna leika Grindavík, Keflavík, Njarðvík, Hamar/Selfoss og Keflavík b til úrslita. Síðustu leikir þessara móta verða kl. 14:00 á sunnudaginn og verðlaunaafhending verður strax að leik loknum.