23 mar. 2006Englamótið svokallaða, stúlknamót til minningar um Þóreyju Guðmundsdóttur verður haldið í íþróttahúsinu á Torfnesi laugardaginn 25. mars n.k. Keppt er í tveimur aldursflokkum; MB yngri sem eru stúlkur 10 ára og yngri og MB eldri sem er stúlkur 11-12 ára. Búist er við 70 - 80 stúlkum á mótið, þar af koma um 25 frá Herði á Patreksfirði. Hörður sendir tvö lið til keppni í hvorum flokki, KFÍ tvö sömuleiðis og UMF Bolungarvíkur sendir eitt lið í hvorum flokki. Nánar um mótið [v+]http://www.kfi.is[v-]á vef KFÍ[slod-].
Englamót fyrir vestan á laugardaginn
23 mar. 2006Englamótið svokallaða, stúlknamót til minningar um Þóreyju Guðmundsdóttur verður haldið í íþróttahúsinu á Torfnesi laugardaginn 25. mars n.k. Keppt er í tveimur aldursflokkum; MB yngri sem eru stúlkur 10 ára og yngri og MB eldri sem er stúlkur 11-12 ára. Búist er við 70 - 80 stúlkum á mótið, þar af koma um 25 frá Herði á Patreksfirði. Hörður sendir tvö lið til keppni í hvorum flokki, KFÍ tvö sömuleiðis og UMF Bolungarvíkur sendir eitt lið í hvorum flokki. Nánar um mótið [v+]http://www.kfi.is[v-]á vef KFÍ[slod-].