22 mar. 2006Undanúrslit Iceland Express-deildar karla hefjast um næstu helgi, en ljóst var eftir sigur KR á Snæfelli í gærkvöldi hvaða lið myndu mætast. Deildarmeistarar Keflavíkur mæta Skallagrímsmönnum og Njarðvíkingar mæta KR-ingum. Viðureign Keflavíkur og Skallagríms hefst á laugardaginn, en á sunnudaginn verður fyrsti leikurinn í rimmu Njarðvíkinga og KR-inga. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst áfram í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn.
Undanúrslitin hefjast um næstu helgi
22 mar. 2006Undanúrslit Iceland Express-deildar karla hefjast um næstu helgi, en ljóst var eftir sigur KR á Snæfelli í gærkvöldi hvaða lið myndu mætast. Deildarmeistarar Keflavíkur mæta Skallagrímsmönnum og Njarðvíkingar mæta KR-ingum. Viðureign Keflavíkur og Skallagríms hefst á laugardaginn, en á sunnudaginn verður fyrsti leikurinn í rimmu Njarðvíkinga og KR-inga. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst áfram í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn.