20 mar. 2006KR varð um helgina Íslandsmeistari í minnibolta drengja og Haukar í 8. flokki kvenna. Þetta eru fyrstu Íslandsmeistarar ársins í yngri flokkunum, en úrslitamótin hófust um helgina. Minniboltamótið fór fram í Borgarnesi og það voru heimamenn sem veittu KR-ingum hvað harðasta keppni. Nánar um mótið [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]á vef KR[slod-]. Í Hveragerði voru það heimastúlkur í Hamri/Selfossi sem urðu í öðru sæti, en Haukar urðu einnig Íslandsmeistarar í þessum árgangi í 7. fl. í fyrra. Breiðablik fékk einnig fékk gullverðlaun sín afhent um helgina, en liðið sigraði í í 2. deild í minnibolta stúlkna. Nánar á [v+]http://www.breidablik.is/default.asp?cat_id=6&module_id=220&element_id=29997[v-]vef Breiðabliks[slod-]. Um næstu helgi fer fram úrslitakeppni í 7. flokki karla og kvenna, en leikið verður í Kópavogi og Keflavík.
KR og Haukar unnu titla um helgina
20 mar. 2006KR varð um helgina Íslandsmeistari í minnibolta drengja og Haukar í 8. flokki kvenna. Þetta eru fyrstu Íslandsmeistarar ársins í yngri flokkunum, en úrslitamótin hófust um helgina. Minniboltamótið fór fram í Borgarnesi og það voru heimamenn sem veittu KR-ingum hvað harðasta keppni. Nánar um mótið [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]á vef KR[slod-]. Í Hveragerði voru það heimastúlkur í Hamri/Selfossi sem urðu í öðru sæti, en Haukar urðu einnig Íslandsmeistarar í þessum árgangi í 7. fl. í fyrra. Breiðablik fékk einnig fékk gullverðlaun sín afhent um helgina, en liðið sigraði í í 2. deild í minnibolta stúlkna. Nánar á [v+]http://www.breidablik.is/default.asp?cat_id=6&module_id=220&element_id=29997[v-]vef Breiðabliks[slod-]. Um næstu helgi fer fram úrslitakeppni í 7. flokki karla og kvenna, en leikið verður í Kópavogi og Keflavík.