14 mar. 2006Vefur KR-inga hefur verið valinn besti vefurinn í nýliðnum febrúar mánuði. KR-vefurinn varð einnig fyrir valinu í október og nóvember í vetur. Vefur KR-ingar var valinn besti vefurinn á síðasta tímabili og hefur haft nokkra yfirburði frá því honum var hleypt af stokkunum.
KR-vefurinn sá besti í febrúar
14 mar. 2006Vefur KR-inga hefur verið valinn besti vefurinn í nýliðnum febrúar mánuði. KR-vefurinn varð einnig fyrir valinu í október og nóvember í vetur. Vefur KR-ingar var valinn besti vefurinn á síðasta tímabili og hefur haft nokkra yfirburði frá því honum var hleypt af stokkunum.