9 mar. 2006FIBA Europe hefur ákveðið að undanúrslit í EuroCup karla fara fram í Kiev í Úkranínu og undanúrslit EuroLeague kvenna fari fram í Brno í Tékklandi. Undanúrslitakeppnin í EuroCup karla fer fram 7.-9. apríl nk. Þau félög sem tryggt hafa sér rétt til þátttöku eru Dynamo St. Peterburg (RÚS) sem leikur gegn Khimki (RÚS) og BC Kyiv (ÚKR) sem mætir DKV Joventut (SPÁ). Í undanúrslitum Euroleague kvenna, sem fram fara dagana 31. mars - 2. apríl leika US Valenciennes Olympic (FRA) gegn Bambrinus (TÉK) og VBM-SGAU Samara (RÚS) gegn Lietuvos Telekomas (LIT).
Leikið til undanúslita í Kiev og Brno
9 mar. 2006FIBA Europe hefur ákveðið að undanúrslit í EuroCup karla fara fram í Kiev í Úkranínu og undanúrslit EuroLeague kvenna fari fram í Brno í Tékklandi. Undanúrslitakeppnin í EuroCup karla fer fram 7.-9. apríl nk. Þau félög sem tryggt hafa sér rétt til þátttöku eru Dynamo St. Peterburg (RÚS) sem leikur gegn Khimki (RÚS) og BC Kyiv (ÚKR) sem mætir DKV Joventut (SPÁ). Í undanúrslitum Euroleague kvenna, sem fram fara dagana 31. mars - 2. apríl leika US Valenciennes Olympic (FRA) gegn Bambrinus (TÉK) og VBM-SGAU Samara (RÚS) gegn Lietuvos Telekomas (LIT).