9 mar. 2006Nú er lokið síðustu umferð Iceland Express-deildar karla og fór svo að Keflavík sigraði Njarðvík í úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Þetta er í sjöunda sinn sem Keflavík vinnur þann titil. Þá er það einnig ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór Ak fylgir Hetti í 1. deildina. Einvígi úrslitakeppninnar sem hefst 16. mars eru Keflavík - Fjölnir Njarðvík - ÍR KR - Snæfell Skallagrímur - Grindavík
Keflavík deildarmeistari í sjöunda sinn
9 mar. 2006Nú er lokið síðustu umferð Iceland Express-deildar karla og fór svo að Keflavík sigraði Njarðvík í úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Þetta er í sjöunda sinn sem Keflavík vinnur þann titil. Þá er það einnig ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór Ak fylgir Hetti í 1. deildina. Einvígi úrslitakeppninnar sem hefst 16. mars eru Keflavík - Fjölnir Njarðvík - ÍR KR - Snæfell Skallagrímur - Grindavík