9 mar. 2006Ári kvennakörfuknattleiks hjá FIBA Europe var formlega ýtt úr vör á Stjörnuleik kvenna í Ungverjalandi í gær. Maria Stepanove, leikmaður ársins í Evrópu, var valinn maður leiksins. FIBA Europe mun gera ýmislegt á árinu til að minna á kvennakörfuknattleik. Hér á landi verður einnig tekið til höndunuum, en það verður kynnt nánar síðar. Maria Stepanove skoraði 18 stig í leiknum, sem var á milli úrvalsliðs Evrópu og liðs frá öðrum heimsálfum. Hún var einnig með 8 fráköst, en mesta athygli og hrifningu áhorfenda vöktu tvær troðslur hennar í leiknum.
Ár kvennakörfuboltans hafið
9 mar. 2006Ári kvennakörfuknattleiks hjá FIBA Europe var formlega ýtt úr vör á Stjörnuleik kvenna í Ungverjalandi í gær. Maria Stepanove, leikmaður ársins í Evrópu, var valinn maður leiksins. FIBA Europe mun gera ýmislegt á árinu til að minna á kvennakörfuknattleik. Hér á landi verður einnig tekið til höndunuum, en það verður kynnt nánar síðar. Maria Stepanove skoraði 18 stig í leiknum, sem var á milli úrvalsliðs Evrópu og liðs frá öðrum heimsálfum. Hún var einnig með 8 fráköst, en mesta athygli og hrifningu áhorfenda vöktu tvær troðslur hennar í leiknum.