24 feb. 2006Óhætt er að segja að óvænt úrslit hafi verið í leikjunum í Iceland Express-deildinni í gærkvöldi. Ekki eingöngu í þeim skilningi að það lið sem talið sigurstranglegra hafi tapað heldur var stigaskor í leik Snæfells og UMFN það lágt að margir töldu að um hálfleikstölur væri að ræða úrslit birtust eftir leikinn. Snæfell sigraði í leiknum 54-51. Þetta stigaskor er það næst lægsta í sögu úrvalsdeildarinnar, en hún var sett á laggirnir keppnistímabilið 1978-79. KKÍ hefur tekið saman lista yfir lægstu skorleiki sögunnar, þ.e.a.s. hjá báðum liðum í úrvalsdeildinni: 1. ÍA - Hamar 17. október 1999 (45-54) 99 stig 2. Snæfell – UMFN 23. febrúar 2006 (54-51) 105 stig 3.-4. Fram – Valur 28. október 1986 (49-57) 106 stig 3.-4. Breiðablik – Haukar 12. desember 1987 (54-52) 106 stig 5. KR - Tindastóll 7. janúar 1990 (56-51) 107 stig 6.-8. UMFN – Keflavík 22. nóvember 1985 (57-54) 111 stig 6.-8. Valur – Keflavík 5. október 1986 (61-50) 111 stig 6.-8. Tindastóll - Haukar 21. nóvember 1997 (63-48)111 stig 9. Tindastóll – ÍR 3. desember 1995 (61-51) 112 stig 10.12. Breiðablik – UMFG 23. október 1987 (56-57) 113 stig 10.-12. Skallagrímur – KR 11. mars 1993 (58-55) 113 stig 10.-12. Haukar - ÍA aa. nóvember 2002 (58-55) 113 stig 13. Valur – Keflavík 11. desember 1983 (57-58) 115 stig 14.- 17. Haukar – Keflavík 3. október 1985 (58-57) 117 stig 14.-17. KR – Fram 1. febrúar 1987 (61-56) 117 stig 14.-17. KR – ÍR 24. nóvember 1988 (58-59) 117 stig 14.-17. Haukar – KR 26. janúar 1997 (58-59) 117 stig Þess má geta að lægsta stigaskor eins lið í einum hálfleik á úrvalsdeild er 11 stig. Það gerðist í leiknum milli Breiðabliks og UMFG sem er í 7.-8. sæti á listanum hér að ofan. Breiðablik tapaði leiknum 57-58, en staðan í hálfleik var 26-46 fyrir UMFG, sem skoraði því aðeins 11 stig í síðari hálfleik. Þessi frétt hefur verið leiðrétt eftir að réttmætar ábendingar bárust vefstjóra.
Stigaskor í Snæfell-Njarðvík það næst lægsta!
24 feb. 2006Óhætt er að segja að óvænt úrslit hafi verið í leikjunum í Iceland Express-deildinni í gærkvöldi. Ekki eingöngu í þeim skilningi að það lið sem talið sigurstranglegra hafi tapað heldur var stigaskor í leik Snæfells og UMFN það lágt að margir töldu að um hálfleikstölur væri að ræða úrslit birtust eftir leikinn. Snæfell sigraði í leiknum 54-51. Þetta stigaskor er það næst lægsta í sögu úrvalsdeildarinnar, en hún var sett á laggirnir keppnistímabilið 1978-79. KKÍ hefur tekið saman lista yfir lægstu skorleiki sögunnar, þ.e.a.s. hjá báðum liðum í úrvalsdeildinni: 1. ÍA - Hamar 17. október 1999 (45-54) 99 stig 2. Snæfell – UMFN 23. febrúar 2006 (54-51) 105 stig 3.-4. Fram – Valur 28. október 1986 (49-57) 106 stig 3.-4. Breiðablik – Haukar 12. desember 1987 (54-52) 106 stig 5. KR - Tindastóll 7. janúar 1990 (56-51) 107 stig 6.-8. UMFN – Keflavík 22. nóvember 1985 (57-54) 111 stig 6.-8. Valur – Keflavík 5. október 1986 (61-50) 111 stig 6.-8. Tindastóll - Haukar 21. nóvember 1997 (63-48)111 stig 9. Tindastóll – ÍR 3. desember 1995 (61-51) 112 stig 10.12. Breiðablik – UMFG 23. október 1987 (56-57) 113 stig 10.-12. Skallagrímur – KR 11. mars 1993 (58-55) 113 stig 10.-12. Haukar - ÍA aa. nóvember 2002 (58-55) 113 stig 13. Valur – Keflavík 11. desember 1983 (57-58) 115 stig 14.- 17. Haukar – Keflavík 3. október 1985 (58-57) 117 stig 14.-17. KR – Fram 1. febrúar 1987 (61-56) 117 stig 14.-17. KR – ÍR 24. nóvember 1988 (58-59) 117 stig 14.-17. Haukar – KR 26. janúar 1997 (58-59) 117 stig Þess má geta að lægsta stigaskor eins lið í einum hálfleik á úrvalsdeild er 11 stig. Það gerðist í leiknum milli Breiðabliks og UMFG sem er í 7.-8. sæti á listanum hér að ofan. Breiðablik tapaði leiknum 57-58, en staðan í hálfleik var 26-46 fyrir UMFG, sem skoraði því aðeins 11 stig í síðari hálfleik. Þessi frétt hefur verið leiðrétt eftir að réttmætar ábendingar bárust vefstjóra.