22 feb. 2006Það eru aðeins fimm umferðir eftir af Iceland Express deild karla og framundan er þvíl okaspretturinn þar sem barist verður um deildarmeistaratitilinn, um sæti og heimavallarrétt í úrslitakeppninni auk þess sem fallbaráttan verður algleymingi. Heimasíða KKÍ fer yfir frammistöðu liðanna í Iceland Express deildinni til þessa í hinum ýmsu tölfræðiþáttum og tekur fyrir eitt og eitt lið fram að 18. umferðinni sem hefst klukkan 19.15 á fimmtudagskvöldið. Sjá nánar í [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=flokkar&flokkur=0[v-]Lesningunni[slod-] hér til hliðar.
Tölfræði liðanna í Iceland Express deild karla
22 feb. 2006Það eru aðeins fimm umferðir eftir af Iceland Express deild karla og framundan er þvíl okaspretturinn þar sem barist verður um deildarmeistaratitilinn, um sæti og heimavallarrétt í úrslitakeppninni auk þess sem fallbaráttan verður algleymingi. Heimasíða KKÍ fer yfir frammistöðu liðanna í Iceland Express deildinni til þessa í hinum ýmsu tölfræðiþáttum og tekur fyrir eitt og eitt lið fram að 18. umferðinni sem hefst klukkan 19.15 á fimmtudagskvöldið. Sjá nánar í [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=flokkar&flokkur=0[v-]Lesningunni[slod-] hér til hliðar.