17 feb. 2006Grindavík og Keflavík mætast í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar karla klukkan 16.00 í Laugardalshöllinni á laugardaginn og verður þetta fjórða viðureign liðanna á tímabilinu. Keflavík hefur unnið þær allar, eina í Iceland Express deildinni og báða leiki liðanna í 8 liða úrslitum Powerade bikarsins. Í Lesningunni hér til hliðar er samanburður á tölfræði liðanna og leikmanna þeirra í þessum þremur leikjum.
Keflavík með þrjá sigra á Grindavík
17 feb. 2006Grindavík og Keflavík mætast í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar karla klukkan 16.00 í Laugardalshöllinni á laugardaginn og verður þetta fjórða viðureign liðanna á tímabilinu. Keflavík hefur unnið þær allar, eina í Iceland Express deildinni og báða leiki liðanna í 8 liða úrslitum Powerade bikarsins. Í Lesningunni hér til hliðar er samanburður á tölfræði liðanna og leikmanna þeirra í þessum þremur leikjum.