16 feb. 2006Nýr og veglegur bikar verður afhentur sigurvegurum Lýsingarbikars kvennna, laugardaginn 18. febrúar nk., en KLM verðlaunagripir gefur bikarinn í keppnina. Það verða því lið UMFG eða ÍS sem verða fyrst til þess að hampa KLM bikarnum á laugardaginn kemur en leikur þeirra hefst kl. 14.00 í Laugardalshöllinni.
KLM gaf nýjan kvennabikar
16 feb. 2006Nýr og veglegur bikar verður afhentur sigurvegurum Lýsingarbikars kvennna, laugardaginn 18. febrúar nk., en KLM verðlaunagripir gefur bikarinn í keppnina. Það verða því lið UMFG eða ÍS sem verða fyrst til þess að hampa KLM bikarnum á laugardaginn kemur en leikur þeirra hefst kl. 14.00 í Laugardalshöllinni.