15 feb. 2006KFÍ stendur fyrir stúlknamóti í minningu Þóreyjar Guðmundsdóttur á afmælisdegi hennar þann 25. mars n.k. Þórey lést af slysförum í síðasta mánuði, en hún þjálfaði ungar stúlkur hjá KFÍ. Mótið verður fyrir minniboltaaldurinn, eða allt frá 7 - 12 ára. Er stefnt að því að þetta mót verði árviss viðburður í unglingastarfi KFÍ og verði um leið fjáröflun fyrir minningarsjóð Þóreyjar, en drög að honum hafa þegar verið lögð með opnun reiknings í Sparisjóði Vestfirðinga á Ísafirði. Af [v+]http://www.kfi.is/[v-]vef KFÍ[slod].
Stúlknamót í minningu Þóreyjar
15 feb. 2006KFÍ stendur fyrir stúlknamóti í minningu Þóreyjar Guðmundsdóttur á afmælisdegi hennar þann 25. mars n.k. Þórey lést af slysförum í síðasta mánuði, en hún þjálfaði ungar stúlkur hjá KFÍ. Mótið verður fyrir minniboltaaldurinn, eða allt frá 7 - 12 ára. Er stefnt að því að þetta mót verði árviss viðburður í unglingastarfi KFÍ og verði um leið fjáröflun fyrir minningarsjóð Þóreyjar, en drög að honum hafa þegar verið lögð með opnun reiknings í Sparisjóði Vestfirðinga á Ísafirði. Af [v+]http://www.kfi.is/[v-]vef KFÍ[slod].