8 feb. 2006Halldór Karlsson leikmaður UMFN verður ekki með félögum sínum í leik gegn ÍR í Iceland Express-deild karla nk. sunnudag. Þá tekur hann út eins leiks bann sem aganefnd KKÍ dæmdi hann í á fundi sínum í gær. Halldór var kærður til aganefndar eftir leik Keflavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum bikarkleppni KKÍ og Lýsingar sl. sunnudag fyrir ógnun eða árás á dómara leiks eftir að leik lauk, eins og það heitir í bókum aganefndar. Sjá nánar [v+]http://www.kki.is/aganefndarmal.asp[v-]úrskurði aganefndar[slod-].
Halldór í eins leiks bann
8 feb. 2006Halldór Karlsson leikmaður UMFN verður ekki með félögum sínum í leik gegn ÍR í Iceland Express-deild karla nk. sunnudag. Þá tekur hann út eins leiks bann sem aganefnd KKÍ dæmdi hann í á fundi sínum í gær. Halldór var kærður til aganefndar eftir leik Keflavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum bikarkleppni KKÍ og Lýsingar sl. sunnudag fyrir ógnun eða árás á dómara leiks eftir að leik lauk, eins og það heitir í bókum aganefndar. Sjá nánar [v+]http://www.kki.is/aganefndarmal.asp[v-]úrskurði aganefndar[slod-].