7 feb. 2006Logi Gunnarsson, landsliðsmaður og leikmaður Bayreuth í Þýskalandi, gerði 23 stig er Bayreuth sigraði 1861 Nördlingen 97–70 í suðurriðli þýsku 2. deildar á laugardag. Logi lék tæpar 30 mínútur í leiknum, gerði 23 stig, tók 3 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Bayreuth er í 5. sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 töp, en það eru gömlu félagar Loga í ULM sem leiða deildina með 18 sigra og hafa enn ekki tapað leik. Af [v+]http://www.umfn.is/karfan/[v-]vef Njarðvíkinga[slod-].
Logi með 23 stig fyrir Bayreuth um helgina
7 feb. 2006Logi Gunnarsson, landsliðsmaður og leikmaður Bayreuth í Þýskalandi, gerði 23 stig er Bayreuth sigraði 1861 Nördlingen 97–70 í suðurriðli þýsku 2. deildar á laugardag. Logi lék tæpar 30 mínútur í leiknum, gerði 23 stig, tók 3 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Bayreuth er í 5. sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 töp, en það eru gömlu félagar Loga í ULM sem leiða deildina með 18 sigra og hafa enn ekki tapað leik. Af [v+]http://www.umfn.is/karfan/[v-]vef Njarðvíkinga[slod-].