3 feb. 2006Alda Leif Jónsdóttir, sem leikur með Den Helder í Hollandi, hefur verið valin í stjörnuleikinn þar í landi. Leikurinn fer fram þann 26. janúar. Alda er ein af fjórum leikmönnum Den Helder sem valin var í norðurlið stjörnuleiksins, en lið hennar er á toppi hollensku deildarinnar. Alda hefur átt góðu gengi að fagna með liðinu og gert 10,5 stig að meðaltali í leik, 4,1 frákast og 2,6 stoðsendingar. Þá hefur hún hitt úr 60% skota sinna og er með 90% vítanýtingu. Af karfan.is og mbl.is
Alda Leif í hollenska stjörnuleikinn
3 feb. 2006Alda Leif Jónsdóttir, sem leikur með Den Helder í Hollandi, hefur verið valin í stjörnuleikinn þar í landi. Leikurinn fer fram þann 26. janúar. Alda er ein af fjórum leikmönnum Den Helder sem valin var í norðurlið stjörnuleiksins, en lið hennar er á toppi hollensku deildarinnar. Alda hefur átt góðu gengi að fagna með liðinu og gert 10,5 stig að meðaltali í leik, 4,1 frákast og 2,6 stoðsendingar. Þá hefur hún hitt úr 60% skota sinna og er með 90% vítanýtingu. Af karfan.is og mbl.is