31 jan. 2006KEA-Skyr mót Breiðabliks fór fram í Smáranum um síðustu helgi. Mótið fór einkar vel fram, en yfir 500 ungir iðkenndur körfuknattleiks á Íslandi heimsóttu Kópavoginn og háðu góða keppni. Vegna fjölda skráðra þáttakenda þurfti að flytja riðil með 7 ára stúlkum í íþróttahúsið í Kárnsnesi en þar áttust við Breiðablik og Njarðvík í tveim skemmtilegum leikjum ásamt því að keppt var í stinger. Nánar um mótið á [v+]http://www.breidablik.is/default.asp?cat_id=6&module_id=220&element_id=29060[v-]vef Breiðabliks[slod-].
Yfir 500 krakkar á KEA-Skyr-móti Breiðabliks
31 jan. 2006KEA-Skyr mót Breiðabliks fór fram í Smáranum um síðustu helgi. Mótið fór einkar vel fram, en yfir 500 ungir iðkenndur körfuknattleiks á Íslandi heimsóttu Kópavoginn og háðu góða keppni. Vegna fjölda skráðra þáttakenda þurfti að flytja riðil með 7 ára stúlkum í íþróttahúsið í Kárnsnesi en þar áttust við Breiðablik og Njarðvík í tveim skemmtilegum leikjum ásamt því að keppt var í stinger. Nánar um mótið á [v+]http://www.breidablik.is/default.asp?cat_id=6&module_id=220&element_id=29060[v-]vef Breiðabliks[slod-].