29 jan. 2006Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, er 45 ára í dag. Sambandið var stofnað 29. janúar 1961. Í tilefni dagsins er heil umferð á dagskrá í Iceland Express-deild karla í dag.
KKÍ er 45 ára í dag
29 jan. 2006Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, er 45 ára í dag. Sambandið var stofnað 29. janúar 1961. Í tilefni dagsins er heil umferð á dagskrá í Iceland Express-deild karla í dag.