27 jan. 2006Dirk Nowitzki og Maria Stephanova eru leikmenn ársins hjá FIBA Europe. Nowitzki leikur sem kunnugt er með Dallas Mavericks í NBA-deildinni og í haust var hann lykilmaður í landsliði Þýskalands sem vann silfurverðlaun á EM í Serbíu. Maria Stephanova er leikmaður VBM-SGAU Samara í Rússlandi og rússneska landsliðsins. Lið hannar sigraði í FIBA Europe League kvenna í fyrra og rússneska landsliðið vann silfur á EM kvenna. Nánar um leikmenn ársins á vef [v+]http://www.fibaeurope.com[v-]FIBA-Europe[slod-].
Nowitzki og Stepanova leikmenn ársins
27 jan. 2006Dirk Nowitzki og Maria Stephanova eru leikmenn ársins hjá FIBA Europe. Nowitzki leikur sem kunnugt er með Dallas Mavericks í NBA-deildinni og í haust var hann lykilmaður í landsliði Þýskalands sem vann silfurverðlaun á EM í Serbíu. Maria Stephanova er leikmaður VBM-SGAU Samara í Rússlandi og rússneska landsliðsins. Lið hannar sigraði í FIBA Europe League kvenna í fyrra og rússneska landsliðið vann silfur á EM kvenna. Nánar um leikmenn ársins á vef [v+]http://www.fibaeurope.com[v-]FIBA-Europe[slod-].