23 jan. 2006Logi Gunnarsson skoraði 26 stig fyrir lið sitt Bayeruth í þýsku 2. deildinni um helgina og Mirko Virijevic var með tvennu í sömu deild er hann skoraði 15 stig og tók 12 fráköst. Jakob Sigurðarson skoraði 5 stig fyrir Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni og Jón Arnór Stefánsson skoraði 10 stig fyrir Napólí í þerri ítölsku. Stigamet helgarinnar átti þó örugglega Kobe Bryant sem skoraði 81 stig fyrir LA Lakers gegn Toronto í nótt. Þetta og margt annað áhugavert um körfubolta helgarinnar á vefnum [v+]http://www.karfan.is[v-]karfan.is[slod-]. Bendum einnig á ítarlega og nýstárlega umfjöllum um leik UMFN og KR í Iceland Express-deildinni sl. fimmtudaginn var á [v+]http://www.vf.is[v-]vef Víkurfrétta[slod-].
Landsliðsmennirnir í eldlínunni erlendis um helgina
23 jan. 2006Logi Gunnarsson skoraði 26 stig fyrir lið sitt Bayeruth í þýsku 2. deildinni um helgina og Mirko Virijevic var með tvennu í sömu deild er hann skoraði 15 stig og tók 12 fráköst. Jakob Sigurðarson skoraði 5 stig fyrir Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni og Jón Arnór Stefánsson skoraði 10 stig fyrir Napólí í þerri ítölsku. Stigamet helgarinnar átti þó örugglega Kobe Bryant sem skoraði 81 stig fyrir LA Lakers gegn Toronto í nótt. Þetta og margt annað áhugavert um körfubolta helgarinnar á vefnum [v+]http://www.karfan.is[v-]karfan.is[slod-]. Bendum einnig á ítarlega og nýstárlega umfjöllum um leik UMFN og KR í Iceland Express-deildinni sl. fimmtudaginn var á [v+]http://www.vf.is[v-]vef Víkurfrétta[slod-].