20 jan. 2006Leik KFÍ og Vals í 1. deild karla sem vera átti á Ísafirði í kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Unglingaflokksleikjum KFÍ á höfuðborgarsvæðinu um helgina hefur einnig verið frestað. Sá hörmulegi atburður átti sér stað í gær að Þórey Guðmundsdóttir, leikmaður KFÍ og þjálfari yngri stúlkna hjá félaginu, lést í bílslysi. KKÍ vottar aðstandendum og félögum Þóreyjar sína dýpstu samúð. Opnuð hefur verið [v+]http://fif.fi/torey/[v-]minningarsíða[slod-] um Þóreyju á vef KFÍ.
Leikjum KFÍ um helgina frestað
20 jan. 2006Leik KFÍ og Vals í 1. deild karla sem vera átti á Ísafirði í kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Unglingaflokksleikjum KFÍ á höfuðborgarsvæðinu um helgina hefur einnig verið frestað. Sá hörmulegi atburður átti sér stað í gær að Þórey Guðmundsdóttir, leikmaður KFÍ og þjálfari yngri stúlkna hjá félaginu, lést í bílslysi. KKÍ vottar aðstandendum og félögum Þóreyjar sína dýpstu samúð. Opnuð hefur verið [v+]http://fif.fi/torey/[v-]minningarsíða[slod-] um Þóreyju á vef KFÍ.