18 jan. 2006Í framhaldi af umfjöllun um landslið Ísland og þá einkum yngri landsliðin, hefur KKÍ tekið saman lista yfir þau lönd sem Ísland lagði að velli. Sum þessara landa var Ísland að vinna í fyrsta skipti og sum löndin voru lögð oftar en einu sinni, þ.e.a.s. af fleiri en einu landsliði. Þessi lönd eru: Andorra, Austurríki, Belgía, Bosnía, Danmörk, England, Finnland, Holland, Lúxemborg, Makedónía, Malta, Noregur, Pólland, Rúmenía, San Marínó, Svíþjóð, Úkranía. Vafalaust verða mörg þessara landa andstæðingar Íslands á sumri komanda.
Ísland lagði 17 lönd að velli í fyrrasumar
18 jan. 2006Í framhaldi af umfjöllun um landslið Ísland og þá einkum yngri landsliðin, hefur KKÍ tekið saman lista yfir þau lönd sem Ísland lagði að velli. Sum þessara landa var Ísland að vinna í fyrsta skipti og sum löndin voru lögð oftar en einu sinni, þ.e.a.s. af fleiri en einu landsliði. Þessi lönd eru: Andorra, Austurríki, Belgía, Bosnía, Danmörk, England, Finnland, Holland, Lúxemborg, Makedónía, Malta, Noregur, Pólland, Rúmenía, San Marínó, Svíþjóð, Úkranía. Vafalaust verða mörg þessara landa andstæðingar Íslands á sumri komanda.