18 jan. 2006Dregið hefur verið í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Japan í ágúst á þessu ári. Heimsmeistarar Serbíu og Svartfjallalands og Ólympíumeistarar Argentínu lentu í sama riðli. Bandaríkin sem töpuðu fyrir Puertó Rícó á ÓL í Aþenu, 73-92, fá tækifæri til að hefna, því löndin lentu saman í riðli. Í þeim riðli eru einnig vinir okkar Íslendinga, Kínverjar. Drátturinn fór fram í Tókýó og riðlarnir verða skipaðir sem hér segir: A-riðill: Argentína, Venezúela, Frakkland, Serbía&Svartfjallaland, Líbanon og Nígería. B-riðill: Spánn, Panama, Þýskaland, Japan, Nýja Sjáland, Angóla. C-riðill: Litháen, Brasilía, Grikkland, Tyrkland, Ástralía og Katar. D-riðill: Bandaríkin, Púertó Ríkó, Slóvenía, Ítalía, Kína og Sengal. Keppnin hefst þann 19. ágúst, en nánari upplýsingar er að finna á [v+]htt://www.fiba.com[v-]vef FIBA[slod-].
HM og ÓL meistarar saman í riðli
18 jan. 2006Dregið hefur verið í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Japan í ágúst á þessu ári. Heimsmeistarar Serbíu og Svartfjallalands og Ólympíumeistarar Argentínu lentu í sama riðli. Bandaríkin sem töpuðu fyrir Puertó Rícó á ÓL í Aþenu, 73-92, fá tækifæri til að hefna, því löndin lentu saman í riðli. Í þeim riðli eru einnig vinir okkar Íslendinga, Kínverjar. Drátturinn fór fram í Tókýó og riðlarnir verða skipaðir sem hér segir: A-riðill: Argentína, Venezúela, Frakkland, Serbía&Svartfjallaland, Líbanon og Nígería. B-riðill: Spánn, Panama, Þýskaland, Japan, Nýja Sjáland, Angóla. C-riðill: Litháen, Brasilía, Grikkland, Tyrkland, Ástralía og Katar. D-riðill: Bandaríkin, Púertó Ríkó, Slóvenía, Ítalía, Kína og Sengal. Keppnin hefst þann 19. ágúst, en nánari upplýsingar er að finna á [v+]htt://www.fiba.com[v-]vef FIBA[slod-].