11 jan. 2006Pétur Már Sigurðsson, Skallagrími og Eugene Christopher, Hettti, hafa verið valdir af þjálfurum liðanna í Stjörnuleik karla á laugardaginn og koma í stað þeirra Magnúsar Þórs Gunnarssonar og Nate Brown sem verða erlendis er leikurinn fer fram.
Pétur Már og Eugene Christopher í Stjörnuleikinn
11 jan. 2006Pétur Már Sigurðsson, Skallagrími og Eugene Christopher, Hettti, hafa verið valdir af þjálfurum liðanna í Stjörnuleik karla á laugardaginn og koma í stað þeirra Magnúsar Þórs Gunnarssonar og Nate Brown sem verða erlendis er leikurinn fer fram.