10 jan. 2006Í síðasta pistli mínum vék ég að hluta til að árlegri hugvekju minni um val á íþróttamanni ársins og sameiginlegt hóf Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Velti ég þar upp sjónarmiðum um erfðaeiginleika annarsvegar og vaxandi hlut stóru boltagreinanna hinsvegar - einkum á kostnað einstaklingsíþrótta. Sjá nánar í Lesningunni hér til hliðar.
Formannspistill - Íþróttamaður ársins
10 jan. 2006Í síðasta pistli mínum vék ég að hluta til að árlegri hugvekju minni um val á íþróttamanni ársins og sameiginlegt hóf Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Velti ég þar upp sjónarmiðum um erfðaeiginleika annarsvegar og vaxandi hlut stóru boltagreinanna hinsvegar - einkum á kostnað einstaklingsíþrótta. Sjá nánar í Lesningunni hér til hliðar.