28 des. 2005Sú nýbreytni verður í mótahaldi KKÍ að þessu sinni að leikin verður heil umferð milli jóla og nýárs, 29. og 30. desember. Búast má við spennandi leikjum í umferðinni og verkur t.d. athygli að liðin í sætum 2 og 4 (KR-Grindavík) og 1 og 3 (UMFN-Keflavík) mætast og má búast við hörkuviðureignum í þeim leikjum sem og öðrum. Leikinir 29. des. eru: Skallagrímur - Fjölnir Haukar - Höttur Hamar/Selfoss - ÍR Þór Ak. - Snæfell KR - UMFG Þann 30. des. verður síðan nágrannaslagur er Njarðvík tekur á móti Keflavík.
Jólaumferð í Iceland Express deildinni!
28 des. 2005Sú nýbreytni verður í mótahaldi KKÍ að þessu sinni að leikin verður heil umferð milli jóla og nýárs, 29. og 30. desember. Búast má við spennandi leikjum í umferðinni og verkur t.d. athygli að liðin í sætum 2 og 4 (KR-Grindavík) og 1 og 3 (UMFN-Keflavík) mætast og má búast við hörkuviðureignum í þeim leikjum sem og öðrum. Leikinir 29. des. eru: Skallagrímur - Fjölnir Haukar - Höttur Hamar/Selfoss - ÍR Þór Ak. - Snæfell KR - UMFG Þann 30. des. verður síðan nágrannaslagur er Njarðvík tekur á móti Keflavík.