21 des. 2005Sigmundur Már Herbertsson FIBA-dómari hefur verið tilnefndur af FIBA-Europe til að dæma leik Dynamo St. Petersburg og CEZ Nymburk frá Tékklanmdi í FIBA Eurocup í St. Pétursborg þann 24. janúar nk. Þetta verður í sinn sem íslenskur dómari dæmir Evrópuleik í Rússlandi og að auki mikill heiður fyrir Sigmund að vera settur á leik með Evrópumeisturunum. Dynamo sigraði sem kunnugt er í Evrópukeppni félagsliða í fyrra þegar Jón Arnór Stefánsson lék með liðinu. Eftirlitsdómari á leiknum verður Jan Holmin frá Svíðþjóð, en meðdómarar Sigmundar verða þeir Virginijus Dovidavicius frá Litháen og Chrisostomos Schinas frá Grikklandi.
Sigmundur dæmir hjá Evrópumeisturunum
21 des. 2005Sigmundur Már Herbertsson FIBA-dómari hefur verið tilnefndur af FIBA-Europe til að dæma leik Dynamo St. Petersburg og CEZ Nymburk frá Tékklanmdi í FIBA Eurocup í St. Pétursborg þann 24. janúar nk. Þetta verður í sinn sem íslenskur dómari dæmir Evrópuleik í Rússlandi og að auki mikill heiður fyrir Sigmund að vera settur á leik með Evrópumeisturunum. Dynamo sigraði sem kunnugt er í Evrópukeppni félagsliða í fyrra þegar Jón Arnór Stefánsson lék með liðinu. Eftirlitsdómari á leiknum verður Jan Holmin frá Svíðþjóð, en meðdómarar Sigmundar verða þeir Virginijus Dovidavicius frá Litháen og Chrisostomos Schinas frá Grikklandi.