16 des. 2005Keflavík tapaði fyrir CAB Madeira í síðari leik liðanna í áskorandabikarkeppni Evrópu ytra í gærkvöldi 105-90. A.J. Moye var stigahæstur Keflavíkinga með 36 stig. Þátttöku Keflavíkinga í Evrópukeppninni í ár er því lokið, en Madeira liðið heldur fram í 8-liða úrslit keppninnar. Sjá tölfræði leiksins [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_f43ulKJBGLcVnbH-aqLVu2.gameID_4632-3-B-2.compID_3PFNKyhLHWIYKHG2fZORy3.season_2006.roundID_4632.teamID_.html[v-]á vef FIBA-Europe[slod-].
Keflavík úr leik í Evrópukeppninni
16 des. 2005Keflavík tapaði fyrir CAB Madeira í síðari leik liðanna í áskorandabikarkeppni Evrópu ytra í gærkvöldi 105-90. A.J. Moye var stigahæstur Keflavíkinga með 36 stig. Þátttöku Keflavíkinga í Evrópukeppninni í ár er því lokið, en Madeira liðið heldur fram í 8-liða úrslit keppninnar. Sjá tölfræði leiksins [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_f43ulKJBGLcVnbH-aqLVu2.gameID_4632-3-B-2.compID_3PFNKyhLHWIYKHG2fZORy3.season_2006.roundID_4632.teamID_.html[v-]á vef FIBA-Europe[slod-].