13 des. 2005Hinn ástsæli fyrrum framkvæmdastjóri KKÍ, Pétur Hrafn Sigurðsson, hefur tekið við formennsku í unglingaráði Breiðabliks, en hann hefur setið í ráðinu undanfarin ár. KKÍ óskar Blikum til hamingju með nýja formanninn sem eflaust á eftir að láta mikið að sér kveða á þessum vettvangi. Pétur er reynslunni ríkari eftir að hafa stýrt KKÍ skútunni á farsælan hátt sem framkvæmdastjóri, í misjöfnum veðrum, í heil 17 ár. Sjá frétt [v+]http://www.breidablik.is/news.asp?cat_id=6[v-]á vef Breiðabliks[slod-].
Pétur Hrafn leiðir unglingastarf Blika
13 des. 2005Hinn ástsæli fyrrum framkvæmdastjóri KKÍ, Pétur Hrafn Sigurðsson, hefur tekið við formennsku í unglingaráði Breiðabliks, en hann hefur setið í ráðinu undanfarin ár. KKÍ óskar Blikum til hamingju með nýja formanninn sem eflaust á eftir að láta mikið að sér kveða á þessum vettvangi. Pétur er reynslunni ríkari eftir að hafa stýrt KKÍ skútunni á farsælan hátt sem framkvæmdastjóri, í misjöfnum veðrum, í heil 17 ár. Sjá frétt [v+]http://www.breidablik.is/news.asp?cat_id=6[v-]á vef Breiðabliks[slod-].