13 des. 2005Í dag var dregið í 16-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Ein viðureign 16-liða úrslita kvenna er milli liða í Iceland Express-deildinni og tvær hjá körlunum. Bikarmeistarar Njarðvíkur í karlaflokki og Hauka í kvennaflokki drógust bæði gegn liðum úr næstu deild fyrir neðan. Njarðvíkingar leika gegn Þórsurum í Þorlákshöfn á meðan Haukar fá Tindastólsstúlkur í heimsókn. Dráttur í heild sinni: Konur UMFG - KR Skallagrímur - ÍR Keflavík - ÍA Keflavík b - UMFH UMFL - Breiðablik ÍS - Fjölnir KFÍ - Haukar b Haukar - Tindastóll Karlar Haukar - Þór Ak. Snæfell - Valur b Valur - Skallagrímur Hamar/Selfoss - Höttur Breiðablik - KR Þór Þ. - UMFN Tindastóll - Keflavík KR b - UMFG Leikirnir fara fram 7.-8. janúar eða þar um bil.
Bikarmeistararnir drógust gegn neðrideildarliðum
13 des. 2005Í dag var dregið í 16-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Ein viðureign 16-liða úrslita kvenna er milli liða í Iceland Express-deildinni og tvær hjá körlunum. Bikarmeistarar Njarðvíkur í karlaflokki og Hauka í kvennaflokki drógust bæði gegn liðum úr næstu deild fyrir neðan. Njarðvíkingar leika gegn Þórsurum í Þorlákshöfn á meðan Haukar fá Tindastólsstúlkur í heimsókn. Dráttur í heild sinni: Konur UMFG - KR Skallagrímur - ÍR Keflavík - ÍA Keflavík b - UMFH UMFL - Breiðablik ÍS - Fjölnir KFÍ - Haukar b Haukar - Tindastóll Karlar Haukar - Þór Ak. Snæfell - Valur b Valur - Skallagrímur Hamar/Selfoss - Höttur Breiðablik - KR Þór Þ. - UMFN Tindastóll - Keflavík KR b - UMFG Leikirnir fara fram 7.-8. janúar eða þar um bil.