9 des. 2005Óskar Ó. Jónsson hefur tekið saman margvíslega tölfræði vegna úrslitaleiks Hauka og Keflavíkur í Powerade-bikar kvenna sem fram fer í beinni útsendingu Sjónvarpsins í Digranesi á morgun kl. 14:00. Sjá nánar í Lesningunni hér til hliðar.
Tölfræðisamantekt vegna Powerade úrslitaleiks
9 des. 2005Óskar Ó. Jónsson hefur tekið saman margvíslega tölfræði vegna úrslitaleiks Hauka og Keflavíkur í Powerade-bikar kvenna sem fram fer í beinni útsendingu Sjónvarpsins í Digranesi á morgun kl. 14:00. Sjá nánar í Lesningunni hér til hliðar.