8 des. 2005Fyrri leikur Keflavíkur og Madeira í 16-liða úrslitum áskorendabikarkeppni Evrópu fer fram í Keflavík í kvöld og hefst kl. 20:30. Þessi lið hafa mæst á hverju ári í þessari keppni undanfarin ár og hafa Keflavíkingar jafnan haft betur á heimavelli, en gengið síður á útivelli í Portúgal. Síðari leikur liðanna verður að viku liðinni ytra. Forsala á leikinn er hafinn í verslunum í Keflavík.
Keflavík - Madeira í kvöld
8 des. 2005Fyrri leikur Keflavíkur og Madeira í 16-liða úrslitum áskorendabikarkeppni Evrópu fer fram í Keflavík í kvöld og hefst kl. 20:30. Þessi lið hafa mæst á hverju ári í þessari keppni undanfarin ár og hafa Keflavíkingar jafnan haft betur á heimavelli, en gengið síður á útivelli í Portúgal. Síðari leikur liðanna verður að viku liðinni ytra. Forsala á leikinn er hafinn í verslunum í Keflavík.