7 des. 2005Á þessum árstíma taka vefir félaganna nokkrum breytingum í tilefni hátíðarinnar sem er í vændum. ÍR-ingar eru með vandað jóladagatal á sínum vef þar sem Gunnar Sverrisson ljósmyndari og fyrrum úrvalsdeildarþjálfari notar leikmenn meistaraflokks karla og kvenna sem fyrirsætur. Á vef KR-inga er einnig jóladagatal með myndum af leikmönnum félagsins.
Vefir félaganna í jólaskapi
7 des. 2005Á þessum árstíma taka vefir félaganna nokkrum breytingum í tilefni hátíðarinnar sem er í vændum. ÍR-ingar eru með vandað jóladagatal á sínum vef þar sem Gunnar Sverrisson ljósmyndari og fyrrum úrvalsdeildarþjálfari notar leikmenn meistaraflokks karla og kvenna sem fyrirsætur. Á vef KR-inga er einnig jóladagatal með myndum af leikmönnum félagsins.