30 nóv. 2005Aganefnd KKÍ er sú nefnd sambandsins sem hvað fæstir vilja eiga viðskipti við. Hlutverk nefndarinnar er að úrskurða um agabrot allra þeirra aðila sem að einum körfuboltaleik koma. Algengast er að leikmenn eða þjálfarar séu kærðir til nefndarinnar, en einnig tekur nefndin fyrir kærur á hendur félögunum og forystumönnum þeirra og áhorfendum og jafnvel dómurum. Aganefnd er skipuð þremur mönnum, formaður aganefndar er Ágúst Jóhannesson, en aðrir nefndarmenn eru Hrafn G. Johnsen og Ingimar Ingason. Sjá nánar kynningu á aganefnd KKÍ í Lesningunni.
Nefndakynning - Aganefnd
30 nóv. 2005Aganefnd KKÍ er sú nefnd sambandsins sem hvað fæstir vilja eiga viðskipti við. Hlutverk nefndarinnar er að úrskurða um agabrot allra þeirra aðila sem að einum körfuboltaleik koma. Algengast er að leikmenn eða þjálfarar séu kærðir til nefndarinnar, en einnig tekur nefndin fyrir kærur á hendur félögunum og forystumönnum þeirra og áhorfendum og jafnvel dómurum. Aganefnd er skipuð þremur mönnum, formaður aganefndar er Ágúst Jóhannesson, en aðrir nefndarmenn eru Hrafn G. Johnsen og Ingimar Ingason. Sjá nánar kynningu á aganefnd KKÍ í Lesningunni.