30 nóv. 2005Alda Leif Jónsdóttir landsliðskona hefur átt góða leiki með liði sínu Yellow Bike í hollenski 1. deildinni í haust. Í síðasta leik var hún með 13 stig og 7 stoðsendingar í sigurleik Yellow Bike. Þar áður var Alda Leif með 13 stig og 7 fráköst í tveimur leikjum og enn áður skoraði hún 19 stig. Yellow Bike hefur sigrað í öllum sex leikjum sínum í deildinni til þessa.
Alda Leif stendur sig vel í Hollandi
30 nóv. 2005Alda Leif Jónsdóttir landsliðskona hefur átt góða leiki með liði sínu Yellow Bike í hollenski 1. deildinni í haust. Í síðasta leik var hún með 13 stig og 7 stoðsendingar í sigurleik Yellow Bike. Þar áður var Alda Leif með 13 stig og 7 fráköst í tveimur leikjum og enn áður skoraði hún 19 stig. Yellow Bike hefur sigrað í öllum sex leikjum sínum í deildinni til þessa.