28 nóv. 2005Björgvin Rúnarsson FIBA-dómari hefur fengið tilnefningu frá FIBA-Europe og mun dæma leik Tarpes og Fenerbahce í Evrópubikar kvenna í Frakklandi þann 15. desember nk. Þetta verður fyrsti leikur Björgvins í Evrópukeppni félagsliða, en hann fékk FIBA-réttindi sín sl. sumar og dæmdi í Evrópukeppni unglingalandsliða. Meðdómari Björgvins í leiknum í Frakklandi verður Majid Shahab frá Wales og eftirlitsdómari verður Bertrand Galley frá Sviss.
Björgvin dæmir í Frakklandi
28 nóv. 2005Björgvin Rúnarsson FIBA-dómari hefur fengið tilnefningu frá FIBA-Europe og mun dæma leik Tarpes og Fenerbahce í Evrópubikar kvenna í Frakklandi þann 15. desember nk. Þetta verður fyrsti leikur Björgvins í Evrópukeppni félagsliða, en hann fékk FIBA-réttindi sín sl. sumar og dæmdi í Evrópukeppni unglingalandsliða. Meðdómari Björgvins í leiknum í Frakklandi verður Majid Shahab frá Wales og eftirlitsdómari verður Bertrand Galley frá Sviss.