23 nóv. 2005Samkvæmt rannsókn sem gerð hefur verið á Írlandi hafa vinsældir körfubolta aukist til mikilla muna þar í landi. Í sumum skólum er körfuboltinn orðinn vinsælli en knattspyrna, sem var vinsælasta greinin í könnum sem gerð var fyrir nokkrum misserum síðan. Þegar skoðað var hvað íþróttagreinar voru í boði í grunnskólum kom í ljós að flestir skólar buðu uppá körfubolta eða 68%, 62% buðu nemendum uppá rugby, 54% uppá knattspyrnu og 41% skólanna buðu uppá frjálsar íþróttir. Nánar um þessa könnum [v+]http://www.fiba.com/pages/en/news/latest_news_article.asp?r_act_news=10081[v-]á vef FIBA[slod-]
Körfuboltinn í mikilli sókn á Írlandi
23 nóv. 2005Samkvæmt rannsókn sem gerð hefur verið á Írlandi hafa vinsældir körfubolta aukist til mikilla muna þar í landi. Í sumum skólum er körfuboltinn orðinn vinsælli en knattspyrna, sem var vinsælasta greinin í könnum sem gerð var fyrir nokkrum misserum síðan. Þegar skoðað var hvað íþróttagreinar voru í boði í grunnskólum kom í ljós að flestir skólar buðu uppá körfubolta eða 68%, 62% buðu nemendum uppá rugby, 54% uppá knattspyrnu og 41% skólanna buðu uppá frjálsar íþróttir. Nánar um þessa könnum [v+]http://www.fiba.com/pages/en/news/latest_news_article.asp?r_act_news=10081[v-]á vef FIBA[slod-]