21 nóv. 2005Logi Gunnarsson landsliðsmaður átti sannkallaðan stórleik í sigri Bayreuth á Heidelberg í þýska 2. deildinni í gær. Logi skoraði 25 stig á 36 mínútum og var stigahæsti leikmaður liðsins. Bayreyth vann 91-82. Jón Arnór Stefánsson skoraði 7 stig og tók 5 fráköst fyrir Napoli í ítölsku A-deildinni í sigurleik gegn Roseta um helgina. Jakob Örn Sigurðarson skoraði 8 stig í tapleik Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Nánar um þá Jón Arnór og Jakob [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]á vef KR[slod-].
Logi með stórleik í sigri Bayreuth
21 nóv. 2005Logi Gunnarsson landsliðsmaður átti sannkallaðan stórleik í sigri Bayreuth á Heidelberg í þýska 2. deildinni í gær. Logi skoraði 25 stig á 36 mínútum og var stigahæsti leikmaður liðsins. Bayreyth vann 91-82. Jón Arnór Stefánsson skoraði 7 stig og tók 5 fráköst fyrir Napoli í ítölsku A-deildinni í sigurleik gegn Roseta um helgina. Jakob Örn Sigurðarson skoraði 8 stig í tapleik Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Nánar um þá Jón Arnór og Jakob [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]á vef KR[slod-].