18 nóv. 2005Þótt undanúrslitaleikur Powerade bikars karla hafi ekki farið fram er ljóst að í úrslitaleiknum munu mætast lið frá Reykjavík og Reykjanesbæ! Í undanúrslitum mætast nefnilega Fjölnir og KR annars vegar og Keflavík og Njarðvík hins vegar. Undanúrslitaleikirnir fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Fyrri leikurinn, sem er viðureign Fjölnir og KR kl. 18:30 og strax á eftir eða kl. 20:30 mætast Keflavík og Njarðvík. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun, laugardag, kl. 16:10 og verður hann sýndur beinr í Sjónvarpinu.
Reykjavík gegn Reykjanesbæ í úrslitum
18 nóv. 2005Þótt undanúrslitaleikur Powerade bikars karla hafi ekki farið fram er ljóst að í úrslitaleiknum munu mætast lið frá Reykjavík og Reykjanesbæ! Í undanúrslitum mætast nefnilega Fjölnir og KR annars vegar og Keflavík og Njarðvík hins vegar. Undanúrslitaleikirnir fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Fyrri leikurinn, sem er viðureign Fjölnir og KR kl. 18:30 og strax á eftir eða kl. 20:30 mætast Keflavík og Njarðvík. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun, laugardag, kl. 16:10 og verður hann sýndur beinr í Sjónvarpinu.