18 nóv. 2005Rétt í þessu lauk undanúrslitaleik Fjölnis og KR með sigri KR 87-80. KR var yfir allan leikinn, en Fjölnismenn söxuðu jafn og þétt á forskot KR. Það dugði þó ekki til og KR-ingar voru sterkari á lokamínútunum. Sjá tölfræði leiksins í leikvarpinu. Nú er að hefjast síðari undanúrslitaleikur kvöldsins milli Njarðvíkinga og Keflavíkinga.
KR í úrslit eftir sigur á Fjölni
18 nóv. 2005Rétt í þessu lauk undanúrslitaleik Fjölnis og KR með sigri KR 87-80. KR var yfir allan leikinn, en Fjölnismenn söxuðu jafn og þétt á forskot KR. Það dugði þó ekki til og KR-ingar voru sterkari á lokamínútunum. Sjá tölfræði leiksins í leikvarpinu. Nú er að hefjast síðari undanúrslitaleikur kvöldsins milli Njarðvíkinga og Keflavíkinga.