18 nóv. 2005Þetta er í fyrsta sinn sem Fjölnir fer í undanúrslit og aðeins í annað sinn sem Fjölnir tekur þátt í þessari keppni. Þannig er það er mjög ánægjulegt fyrir svona ungt félag að vera komið svona langt í aðeins annarri tilraun, segir Benedikt Guðmundsson þjálfari Fjönis um undanúrslit Powerade bikarkeppninnar sem fram fara í Laugardalshöll í kvöld. Benedikt segist ætla alla leið í úrslitaleikinn með Fjölnisliðið, en meira um það og fleiri í viðtali við Benedikt sem er að finna í Lesningunni hér til hægri.
Benedikt ætlar í úrslit með Fjölnisliðið
18 nóv. 2005Þetta er í fyrsta sinn sem Fjölnir fer í undanúrslit og aðeins í annað sinn sem Fjölnir tekur þátt í þessari keppni. Þannig er það er mjög ánægjulegt fyrir svona ungt félag að vera komið svona langt í aðeins annarri tilraun, segir Benedikt Guðmundsson þjálfari Fjönis um undanúrslit Powerade bikarkeppninnar sem fram fara í Laugardalshöll í kvöld. Benedikt segist ætla alla leið í úrslitaleikinn með Fjölnisliðið, en meira um það og fleiri í viðtali við Benedikt sem er að finna í Lesningunni hér til hægri.