17 nóv. 2005Keflavík tryggði áframhald í Evrópukeppninni með fræknum stórsigri á BK Riga frá Lettlandi 121-90. Keflvíkingar þurftu að vinna leikinn með minnst 18 stiga mun til að komast áfram en gerðu gott betur og unnu með 30 stigum! Kvennalið Hauka lauk keppni í bikarkeppni Evrópu á Ásvöllum í kvöld. Liðið tók á móti fyrrum Evrópumeisturum Pays D Aix frá Frakklandi. Lokatölur urðu 41-105 franska liðinu í vil. Tölfræði leikjanna verður fljótlega á leikvarpinu. Til hamingju Keflvíkingar!
Keflavík áfram eftir stórsigur!
17 nóv. 2005Keflavík tryggði áframhald í Evrópukeppninni með fræknum stórsigri á BK Riga frá Lettlandi 121-90. Keflvíkingar þurftu að vinna leikinn með minnst 18 stiga mun til að komast áfram en gerðu gott betur og unnu með 30 stigum! Kvennalið Hauka lauk keppni í bikarkeppni Evrópu á Ásvöllum í kvöld. Liðið tók á móti fyrrum Evrópumeisturum Pays D Aix frá Frakklandi. Lokatölur urðu 41-105 franska liðinu í vil. Tölfræði leikjanna verður fljótlega á leikvarpinu. Til hamingju Keflvíkingar!