16 nóv. 2005Fjórar kærur lágu fyrir fundi aganefdar í gær vegna brottrekstra leikmanna að undanförnu. Leikmennirnir, sem tveir koma úr Iceland Express-deild karla, einn úr 1. deild karla og einn úr unglingaflokki karla, voru allir dæmdir í eins leiks bann. Þetta eru þeir Kristinn Jónasson Haukum, Rúnars Sævarsson Hamri/Selfossi, Magnús Sigurðsson Reyni S. og Ármann Vilbergsson úr unglingaflokkur UMFG. [v+]http://www.kki.is/aganefndarmal.asp[v-]Sjá nánar undir úrskurðir aganefndar[slod-].
Fjórir leikmenn í leikbann
16 nóv. 2005Fjórar kærur lágu fyrir fundi aganefdar í gær vegna brottrekstra leikmanna að undanförnu. Leikmennirnir, sem tveir koma úr Iceland Express-deild karla, einn úr 1. deild karla og einn úr unglingaflokki karla, voru allir dæmdir í eins leiks bann. Þetta eru þeir Kristinn Jónasson Haukum, Rúnars Sævarsson Hamri/Selfossi, Magnús Sigurðsson Reyni S. og Ármann Vilbergsson úr unglingaflokkur UMFG. [v+]http://www.kki.is/aganefndarmal.asp[v-]Sjá nánar undir úrskurðir aganefndar[slod-].