15 nóv. 2005Í kjölfar umfjöllunar undirritaðs á afrekum ungmennalandsliða Íslands á alþjóðavettvangi er ekki úr vegi að staldra aðeins við og bera saman samskipti Íslands og annarra þjóða almennt að því er varðar körfuknattleik – nú og í fortíðinni. Fyrstu árin í tæplega 45 ára sögu KKÍ einkenndust ekki af miklum erlendum samskiptum eða fjölþjóðlegri keppni. Vissulega á körfuknattleikurinn á Íslandi að stóru leyti rætur sínar að rekja til samskipta við bandaríska herinn sem hér hefur verið frá því í síðari heimsstyrjöldinni, en bernskuár sambandsins verða þó að teljast hafa fremur einkennst af einangrun – a.m.k. ef miðað er við stöðu mála í dag. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=flokkar&flokkur=0[v-]Lesa pistilinn[slod-] sem er í Lesningunni.
Formannspistill - Alþjóðavæðing íslensks körfuknattleiks
15 nóv. 2005Í kjölfar umfjöllunar undirritaðs á afrekum ungmennalandsliða Íslands á alþjóðavettvangi er ekki úr vegi að staldra aðeins við og bera saman samskipti Íslands og annarra þjóða almennt að því er varðar körfuknattleik – nú og í fortíðinni. Fyrstu árin í tæplega 45 ára sögu KKÍ einkenndust ekki af miklum erlendum samskiptum eða fjölþjóðlegri keppni. Vissulega á körfuknattleikurinn á Íslandi að stóru leyti rætur sínar að rekja til samskipta við bandaríska herinn sem hér hefur verið frá því í síðari heimsstyrjöldinni, en bernskuár sambandsins verða þó að teljast hafa fremur einkennst af einangrun – a.m.k. ef miðað er við stöðu mála í dag. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=flokkar&flokkur=0[v-]Lesa pistilinn[slod-] sem er í Lesningunni.