14 nóv. 2005Dómstóll KKÍ hefur dæmt í máli sem Haukar höfuðu eftir leik félagsins gegn Skallagrím í Iceland Express-deild karla þann 30. október sl. Haukar töldu að Dimitar Karadzovski leikmaður Skallagríms hefði verið ólöglegur í leiknum. Dómstóllinn vísaði kærunni frá þar sem verulegir annmarkar voru á formi hennar og innihaldi. Haukar hafa þrjá sólarhringa frest til að uppfylla forgalla kærunnar og skjóta málinu aftur fyrir dómstólinn. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=271[v-]Lesa dóminn[slod-].
Kæru Hauka vísað frá dómi
14 nóv. 2005Dómstóll KKÍ hefur dæmt í máli sem Haukar höfuðu eftir leik félagsins gegn Skallagrím í Iceland Express-deild karla þann 30. október sl. Haukar töldu að Dimitar Karadzovski leikmaður Skallagríms hefði verið ólöglegur í leiknum. Dómstóllinn vísaði kærunni frá þar sem verulegir annmarkar voru á formi hennar og innihaldi. Haukar hafa þrjá sólarhringa frest til að uppfylla forgalla kærunnar og skjóta málinu aftur fyrir dómstólinn. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=271[v-]Lesa dóminn[slod-].