10 nóv. 2005Fresta varð leik Hattar og Keflavíkur sem fram átti að fara fram fimmtudaginn 10. nóvember 2005 vegna vatnsskemmda í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Mikil rigning hefur verið austanlands sl. sólarhring og fór svo að leka fór í gegnum þakið á íþróttavöllinn. Halldór Geir Jensson, dómari, mat aðstæður fyrir leik og komst að því að völlurinn væri óleikhæfur. Ný dagssetning leiksins verður ákveðin síðar.
Frestun í Iceland Express-deildinni!
10 nóv. 2005Fresta varð leik Hattar og Keflavíkur sem fram átti að fara fram fimmtudaginn 10. nóvember 2005 vegna vatnsskemmda í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Mikil rigning hefur verið austanlands sl. sólarhring og fór svo að leka fór í gegnum þakið á íþróttavöllinn. Halldór Geir Jensson, dómari, mat aðstæður fyrir leik og komst að því að völlurinn væri óleikhæfur. Ný dagssetning leiksins verður ákveðin síðar.