10 nóv. 2005Aganefnd KKÍ hefur kveðið upp sína fyrstu úrskurði á yfirstandi keppnistímabili. Þrír leikmenn og einn þjálfari voru úrskurðaðir í eins leiks bann hver á fundi nefndarinnar sl. þriðjudag. Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur í Iceland Express-deild karla var dæmdur í eins leiks bann ásamt Sigurði F. Gunnarssyni leikmanni Reynis S. í 1. deild karla, Bjarna Einarssyni leikmanni ÍG í 2. deild karla og Karl J. Smárasyni leikmanni Brokeyjar í 2. deild karla. Leikbönnin taka gildi frá og með hádegi nk. föstudag, 11. nóvember. Sjá nánar [v+]http://www.kki.is/aganefndarmal.asp[v-]úrskurði aganefndar[slod-]. Þar er hægt að skoða úrskurði aganefndar frá upphafi árið 1972. Einnig er nú sagnfræðigrein eftir Rúnar Gíslason í lesningunni um tilurð aganefndar og störf hennar fyrstu árin.
Aganefnd dæmdi fjóra í bann
10 nóv. 2005Aganefnd KKÍ hefur kveðið upp sína fyrstu úrskurði á yfirstandi keppnistímabili. Þrír leikmenn og einn þjálfari voru úrskurðaðir í eins leiks bann hver á fundi nefndarinnar sl. þriðjudag. Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur í Iceland Express-deild karla var dæmdur í eins leiks bann ásamt Sigurði F. Gunnarssyni leikmanni Reynis S. í 1. deild karla, Bjarna Einarssyni leikmanni ÍG í 2. deild karla og Karl J. Smárasyni leikmanni Brokeyjar í 2. deild karla. Leikbönnin taka gildi frá og með hádegi nk. föstudag, 11. nóvember. Sjá nánar [v+]http://www.kki.is/aganefndarmal.asp[v-]úrskurði aganefndar[slod-]. Þar er hægt að skoða úrskurði aganefndar frá upphafi árið 1972. Einnig er nú sagnfræðigrein eftir Rúnar Gíslason í lesningunni um tilurð aganefndar og störf hennar fyrstu árin.