8 nóv. 2005Í síðasta pistli var af veikum mætti reynt að varpa ljósi á afrek ungmennalandsliða Íslands í körfuknattleik á liðnu sumri. Í lok pistilsins var velt vöngum yfir því hversu sjálfsagður eða eðlilegur þessi árangur sé. Undirritaður hefur – bæði hérlendis og erlendis – fengið ítrekað þá spurningu hvað við séum að gera hér á þessu litla landi sem geri þennan árangur mögulegan. Tel ég þar ýmislegt koma til, en umfram allt samspil ómissandi grunnþátta. Sjá nánar í [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=266[v-]Lesningunni[slod-].
Formannspistill - Bakgrunnur yngri landsliða
8 nóv. 2005Í síðasta pistli var af veikum mætti reynt að varpa ljósi á afrek ungmennalandsliða Íslands í körfuknattleik á liðnu sumri. Í lok pistilsins var velt vöngum yfir því hversu sjálfsagður eða eðlilegur þessi árangur sé. Undirritaður hefur – bæði hérlendis og erlendis – fengið ítrekað þá spurningu hvað við séum að gera hér á þessu litla landi sem geri þennan árangur mögulegan. Tel ég þar ýmislegt koma til, en umfram allt samspil ómissandi grunnþátta. Sjá nánar í [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=266[v-]Lesningunni[slod-].