3 nóv. 2005Karlalið Keflavíkur og kvennalið Hauka leika bæði heimaleiki í kvöld í Evrópukeppni félagsliða. Keflavík leikur gegn Lappeenranta frá Finnlandi og Haukar mæta Ribera frá Ítalíu. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15. Keflavík hefur leikið báða útileiki sína í riðlinum og tapað báðum, en hyggja á hefndir á heimavelli sínum í kvöld. Meira um leikinn á [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]vef Keflavíkur[slod-]. Haukar hafa leikið tvo leiki í sínum riðli og einnig tapað þeim báðum. Meira um leikinn á [v+]http://www.haukar-karfa.is/[v-]vef Hauka[slod-]. KKÍ skorar á áhugafólk um körfbolta að mæta á leikina og styðja íslensku félögin í baráttunni. KKÍ er til efs að áður hafi verið leiknir tveir Evrópuleikir sama daginn hér á Íslandi.
Tveir Evrópuleikir í kvöld
3 nóv. 2005Karlalið Keflavíkur og kvennalið Hauka leika bæði heimaleiki í kvöld í Evrópukeppni félagsliða. Keflavík leikur gegn Lappeenranta frá Finnlandi og Haukar mæta Ribera frá Ítalíu. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15. Keflavík hefur leikið báða útileiki sína í riðlinum og tapað báðum, en hyggja á hefndir á heimavelli sínum í kvöld. Meira um leikinn á [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]vef Keflavíkur[slod-]. Haukar hafa leikið tvo leiki í sínum riðli og einnig tapað þeim báðum. Meira um leikinn á [v+]http://www.haukar-karfa.is/[v-]vef Hauka[slod-]. KKÍ skorar á áhugafólk um körfbolta að mæta á leikina og styðja íslensku félögin í baráttunni. KKÍ er til efs að áður hafi verið leiknir tveir Evrópuleikir sama daginn hér á Íslandi.