3 nóv. 2005Dómstóll KKÍ hefur kveðið upp dóm í máli sem Keflavík höfðaði gegn Skallagrím vegna ólöglegs leikmanns félagsins í leik félaganna í Iceland Express-deild karla 16. október sl. Krafa Keflavíkur var að þeim yrðu dæmdur 20-0 sigur í umræddum leik. Dómstóllinn dæmdi Keflvíkingum í vil og teljast þeir því hafa sigrað Skallagrím 20-0 í leik liðanna þann 16. október sl. Úrslit leiksins 105-96 verða því þurrkuð út. Hér um að ræða nýja kæru Keflavíkinga vegna sama leiks, en þeirri fyrri var vísað frá dómi vegna formgalla. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=flokkar&flokkur=0[v-]Lesa dóminn[slod-]
Keflvíkingum dæmdur 20-0 sigur gegn Skallagrím
3 nóv. 2005Dómstóll KKÍ hefur kveðið upp dóm í máli sem Keflavík höfðaði gegn Skallagrím vegna ólöglegs leikmanns félagsins í leik félaganna í Iceland Express-deild karla 16. október sl. Krafa Keflavíkur var að þeim yrðu dæmdur 20-0 sigur í umræddum leik. Dómstóllinn dæmdi Keflvíkingum í vil og teljast þeir því hafa sigrað Skallagrím 20-0 í leik liðanna þann 16. október sl. Úrslit leiksins 105-96 verða því þurrkuð út. Hér um að ræða nýja kæru Keflavíkinga vegna sama leiks, en þeirri fyrri var vísað frá dómi vegna formgalla. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=flokkar&flokkur=0[v-]Lesa dóminn[slod-]